
club dub - aquaman lyrics
[intro]
ra:tio~
[hook (x3)]
ég fór í sund í dag
ég er aquaman
ég fór í pottinn og það voru
ein, tvær, þrjár, fjórar, fimm, s-x, sjö, átta, níu
stelpur ofan í
ég var einn, ég var einn
[verse 2]
ísbúðin til að kæla mig niður
ein, tvær, þrjár, fjórar, fimm, s-x, sjö, átta, níu
tíu, ellefu, tólf ungar konur
ég var einn, ég var einn
[verse 3]
keyra heim og ég tek fram úr rútu
spotta eina, tvær, þrjár, fjórar, fimm, s-x, sjö, átta
nei bíddu
eina, tvær, þrjár, fjórar, fimm, s-x, sjö jú átta gellur
en ég var einn
:ég var einn ég var einn ég var einn já: (x3)
ég var einn ég var einn ég var einn
[verse 4]
lagstur á koddann
hvernig á ég að sofna?
ég tel endalaust af stelpum úti á túni að twerka
twerk, twerk, twerka
twerk, twerk, twerka
ég sé endalaust af stelpum úti á túni að twerka
[hook]
ég fór í sund í dag
ég er aquaman
ég fór í pottinn og það voru
ein, tvær, þrjár, fjórar, fimm, s-x, sjö, átta, níu
stelpur ofan í
ég var einn, ég var einn…
Random Lyrics
- sum 41 - heads will roll lyrics
- instasamka - hola lyrics
- matte drengen, lille o - helt her op lyrics
- koe wetzel - sancho lyrics
- scales - mom lyrics
- tee jay - clean like jesus lyrics
- 22 cupid - brag on him lyrics
- skippa da flippa - 100 choppaz lyrics
- american poetry club - pro pic lyrics
- kbrum - vapo lyrics