daniil - bakvið grímuna lyrics
[chorus]
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
[verse 1]
(yeah)
tíminn er að hverfa, hvað er ég að verða
höldum þessu áfram, við látum þurfa að kveðja
tilfinningar dvelja, hugsanir að tefja
ísköld eins og keðja, ég þori að veðja (aaahouuuuu)
munt fara hvenær sem þú vilt, já þetta er bara tímabil
þú veist alveg að ég skil
[chorus]
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
[verse 2]
(yeah)
gætum haldið áfram yfir alla nóttina
ef ég fer í burtu skil ég eftir slóðina
eltu mig þá eltiru allar rósirnar
ég vil þig ég vil ekki hinar stelpurnar
[chorus]
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
Random Lyrics
- lil xtra - all i know lyrics
- pain (rus), workpop, telman - москва (moscow) lyrics
- beyn - could i like you lyrics
- حمادة هلال - azza | عزة - hamada helal lyrics
- sellfish nl - every generation lyrics
- skeleton staff - investiture lyrics
- noroz - נורוז - hof al hakatino - חוף על הקטי נו lyrics
- nolove (rus) - whylovly lyrics
- vegas jones - fragile lyrics
- yuronono - longing lyrics