
das kapital & bubbi morthens - leyndarmál frægðarinnar lyrics
Loading...
klukkan er fjögur að morgni
við höfum elskast alla nóttina
bílar fara í gang úti á h+rni
sólin skein á brúna öxlina
og þú spurðir mig um leyndarmál frægðarinnar
sem er að stórum hluta einsemdin
og stundum fallegt bros
hár þitt eins og gylltur stormur
flæddi niður herðar og bak
þú hreyfðir þig eins og latur köttur
sem hefur fengið á bráð sinni tak
og þú spurðir mig um leyndarmál frægðarinnar
sem er að stórum hluta einsemdin
og stundum fallegt bros
margir hafa elskast á undan
en við tvö vorum aðeins of sein
til þess að við fengjum boð um inngang
svo við byggðum okkur afmarkaðan heim
og þú spurðir mig um leyndarmál frægðarinnar
sem er að stórum hluta einsemdin
og stundum falskt bros
Random Lyrics
- toosii - favorite song [tradução em português] lyrics
- savings - i found a date for the holidays (maybe) lyrics
- blind willie mctell - king edward blues aka baby, it must be love lyrics
- igorgeroevxddgxng, noyffi & lil baunam - трусы 2 (trusi 2) lyrics
- sunny sweeney - houston belongs to me lyrics
- 0ghostmachine - redline lyrics
- jess jade - girl lyrics
- singrai soren - ᱮᱱᱟ ᱛᱷᱩᱝᱞᱤ | ana thungli lyrics
- lito - dedication #3 lyrics
- bryson tiller - burnout lyrics