dátar - gvendur á eyrinni lyrics
[verse 1]
hann gvendur á eyrinni var gamall skútukarl
og gulan þorskinn dró
hann kaus heldur svitabað en kvennafayr og svall
í koti einn hann bjó
og aldrei sást gvendur gamli eyða nokkru fé
og aldrei fékk hann frí
var daufur að skemmta sér og dansspor aldrei sté
en dvaldi koti sínu í
[chorus]
hann var á eyrinni vikuna alla
og fór í aðgerð ef að vel gaf
og vel hann dugði til að afferma dalla
þá dag og nótt hann varla svaf
[verse 2]
hann hafði í kindakofa átján gamlar ær
og af þeim gleði hlaut
af alúð og natni oft hann annaðist um þær
já, eins og brothætt skraut
[chorus]
hann var á eyrinni vikuna alla
og fór í aðgerð ef að vel gaf
og vel hann dugði til að afferma dalla
þá dag og nótt hann varla svaf
[verse 4]
hann gvendur á eyrinni var gæðasál og hrein
sem göfgi hafði sýnt
hann liggur nú örþreyttur og lúin hvílir bein
og leiði hans er týnt
[bridge]
hann var á eyrinni vikuna alla
og fór í aðgerð ef að vel gaf
og vel hann dugði til að afferma dalla
þá dag og nótt hann varla svaf
Random Lyrics
- tyron37 - hoody lyrics
- jaix$ - слазь (slip) lyrics
- danz hun - bitch jsem bizi lyrics
- eure mütter - mach da doch mal ’ne nummer draus lyrics
- heartavi - save me lyrics
- riski inrahim - pembantaian satu batalyon lyrics
- elisa (jpn) - euphoric field (japanese) lyrics
- יוסי בנאי - kchi oti - קחי אותי - yossi banai lyrics
- ruston kelly - holy shit lyrics
- 2purp - die and retry lyrics