dynfari - óreiða lyrics
Loading...
(fyrsta vers) :
hin eilífa barátta lífs við hnignun
hin eilífa barátta við óreiðu
(kór) :
eðlis okkar tilveru
ör tímans
kviku sýnir enga miskunn
(annað vers) :
himnarnir standa ekki í stað
án afláts — breytast stöðugt
eins og örskotsstundin sem líf okkar er
sjóndeildarhringurinn málaðar rauður
(outroduction) :
alheimurinn sogar mig
inn í óravíddir óendanleikans
og spýtir mér út, nöktum
innan um geisla kulnaðrar sólar
þar sem ekkert þrífst
og óreiða ríkir
Random Lyrics
- yvngrobv - 100 por 100 lyrics
- kryst3n - uncomfortable lyrics
- kristov - все было к лучшему (everything was for the best) lyrics
- malik dawson - lay down lyrics
- kazak34rus - и (and) lyrics
- fatal flaws - story lyrics
- dacr0n - reich lyrics
- to the grave - manhunt lyrics
- lil $amurai - мигалки (blinkers) lyrics
- mc bangu - pica-pau lyrics