egó (isl) - guðs útvalda þjóð lyrics
[verse]
likt og forðum að heiðnum sið
að brenna menn á báli
þeir herja á bæi, boða frið
með glampa af israelsku stáli
[verse]
í minningu milljóna gasdauðra manna
réttlæta morð á nýfæddu barni
heiminum vilja sina og sanna
að þeir séu guðs útvaldi kjarni
[chorus]
limlestir búkar
neyðaróp
fullorðin börnin ærir
logandi helvíti
sársaukahróp
saklausir skotnir á færi
[verse]
sandurinn geymir sólhvit bein
ryðgaðar striðsminjar
er ekkert eftir nema minningin ein
í loftinu dauðan þú skynjar
[verse]
í búðum flóttans lifir von
um frjálst palestínuríki
að þjóðin muni eignast einn daginn son
sem mun birtast í friðar liki
[chorus]
limlestir búkar
neyðaróp
fullorðin börnin ærir
logandi helvíti
sársaukahróp
saklausir skotnir á færi
[verse]
í búðum flóttans lifir von
um frjálst palestínuríki
að þjóðin muni eignast einn daginn son
sem mun birtast í friðar liki
[chorus]
limlestir búkar
neyðaróp
fullorðin börnin ærir
logandi helvíti
sársaukahróp
saklausir skotnir á færi
Random Lyrics
- larsen-feiten band - who'll be the fool tonight lyrics
 - valentine (tx) - the perfect fit lyrics
 - jakub oczojebny - z daleka lyrics
 - marlon dubois - coming soon... lyrics
 - kai eide - no better than you lyrics
 - bill exists - final escape - with (encore) lyrics
 - 6 dogs - 6 dogs- indiana jones lyrics
 - protiva - dgf lyrics
 - ghost - rats (live at the forum / 2023) lyrics
 - astrale - playthistime lyrics