egó (isl) - móðir lyrics
[verse]
móðir, hvar er barnið þitt
svona seint um kvöld?
móðir, hvar er yndið þitt?
þokan er svo köld
þokan sýnir hryllingsmynd
þvöl er stúlkuhönd
út úr þokunni líður kynjamynd
með egghvasst járn
ópið, inni í þokunni
til jarðar féll þar hljótt
starandi augu, skældur munnur
ó blóðið rann svo hljótt
lítil stúlka á heiðinni
villst hefur af leið
hún hitti mann á leiðinni
undan krumlum hans þar sveið
móðir, hvar er barnið þitt
svona seint um kvöld?
faðir, hvar er yndið þitt?
þokan er svo köld
þokan sýnir hryllingsmynd
þvöl er stúlkuhönd
út úr þokunni líður kynjamynd
með egghvasst járn
ópið, inni í þokunni
til jarðar féll þar hljótt
starandi augu, skældur munnur
ó blóðið rann svo hljótt
lítil stúlka á heiðinni
villst hefur af leið
hún hitti mann á leiðinni
undan tönnum hans þar sveið
Random Lyrics
- american girls (band) - take the night lyrics
- napoleon da legend - la légende lyrics
- rowdy rebel - whamm lyrics
- alonelyness - around about lyrics
- eddin & pa sports - bei nacht lyrics
- julia alexa - happy eyes :( lyrics
- terrance zdunich - good little dictation machines lyrics
- lil xtra - buried lyrics
- rodd keith - cloud nine lyrics
- noy markel - sometimes lyrics