egó (isl) - sætir strákar lyrics
[verse]
í dimmri götu með hölhvítt ljós
þar finnur þú enga ást
aðeins snoppufrið andlit sem þrá þitt hrós
og brosandi að þér dást
[chorus]
sætir strákar para sig
í stifu leðri með presley lokk
á götuh+rnum blikka þig
inni á börum spila rokk
[verse]
ódýr hótel með forna frægð
muna tímana tvenna
í sætum strák+m er engin þægð
sem hanga og engu nenna
[verse]
þú sérð þá rifast eins og mellur í róm
þeir öskra, grenja og hlæja
snúa sér við brosa með augun tóm
með tungunni varirnar fægja
[chorus]
sætir strákar selja sig (sætir strákar)
fyrir krónur og kreditkort
í dimmum portum sjúga þig
draumar sem hverfa á brott
[verse]
ódýr hótel með forna frægð
muna tímana tvenna
í sætum strák+m er engin þægð
sem hanga og engu nenna
[verse]
í dimmri götu með hölhvítt ljós
þar finnur þú enga ást
aðeins snoppufrið andlit sem þrá þitt hrós
og brosandi að þér dást
[chorus]
sætir strákar para sig
í stifu leðri með presley lokk
á götuh+rnum blikka þig
inni á börum spila rokk
[hook]
(sætir strákar)
(sætir strákar)
(sætir strákar)
Random Lyrics
- asbjørn krogtoft - louisa lyrics
- ozuu - jeszcze chwila lyrics
- lasa (norway) - such a night lyrics
- blitzers (블리처스) - race up lyrics
- about paul - sparkling moments lyrics
- hope kills reality - living in the melody lyrics
- melay - charlie sheen outro lyrics
- chloë chadwick - your fire lyrics
- dong abay - aba-aba lyrics
- matt schultz - last night lyrics