
egó (isl) - vægan fékk hann dóm lyrics
[verse]
þegar óhapp auðkýfings
auð bankans skerðir
reka hann til réttarþings
falskir lagaverðir
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[verse]
á kviabryggju liggur hann
stórlaxar hringja á laun
móðir kveður minni mann
sem er sendur á litla+hraun
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[verse]
flestir fara á litla+hraun
nema bankabókin sé feit
dómarinn brosir, dæmir á laun
landsbankinn þarf ekki að vita neitt
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[verse]
kerfið þjónar þeim ríku
yfirstéttin tryggir sín völd
lögin beygja sig, fyrir auðsins klíku
hvítflibbinn greiddi sín gjöld
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[verse]
þegar óhapp auðkýfings
auð bankans skerðir
reka hann til réttarþings
falskir lagaverðir
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
Random Lyrics
- btd spectre - selfblame lyrics
- the picadilly line - at the third stroke lyrics
- henry boyer - so you saw a bad take lyrics
- k3 - jouw beste vriendin lyrics
- tall - wake up drunk lyrics
- blondie - heart of glass (7" version) lyrics
- khwabi grv - akhiri mel lyrics
- octobers - lmd lyrics
- real lies - finding money lyrics
- zerotheghost - waswas lyrics