einar bárðarson - birta lyrics
[verse 1]
óveður skall á mér skaut mér skelk í tá og mér var brugðið
í hamagöngu sjónlaus leist mér ekkert á allt öfugsnúið
í hálfum dansi, annars hugar, þá lít ég upp og sé þig þar, oh…
[chorus]
birta, bídd’ eftir mér
mér leiddist hér um tíma en nú langar mig með þér
birta, bídd’ eftir mér
af öllu mínu hjarta þá leita ég að þér
oh birta, bídd’ eftir mér
[verse 2]
nú hanga á mér fötin restin fauk mér frá var næstum búinn
líðanin er skrýtin og skelfing litlaus já, og farin trúin
í hálfum dansi, annars hugar, þá lít ég upp og sé þig þar, oh…
[chorus]
birta, bídd’ eftir mér
mér leiddist hér um tíma en nú langar mig með þér
birta, bídd’ eftir mér
af öllu mínu hjarta þá leita ég að þér
oh birta, bídd’ eftir mér
[bridge}
í hálfum dansi, annars hugar, þá lít ég upp og sé þig þar, oh…
[chorus]
birta, bídd’ eftir mér
mér leiddist hér um tíma en nú langar mig með þér
birta, bídd’ eftir mér
af öllu mínu hjarta þá leita ég að þér
[chorus]
birta, bídd’ eftir mér
mér leiddist hér um tíma en nú langar mig með þér
birta, bídd’ eftir mér
af öllu mínu hjarta þá leita ég að þér
oh birta, bídd’ eftir mér
Random Lyrics
- killers (fr) - à la santé de bon lyrics
- debout sur le zinc - ne vous mariez pas les filles lyrics
- anna joyce - salé lyrics
- innercut - fuera de tiempo lyrics
- the goodnight - back to life lyrics
- songer - lemonade lyrics
- marty balin - atlanta lady (1999) lyrics
- danny o'callaghan - found lyrics
- 3am (vnz) - por ti lyrics
- ckay - love nwantiti (spanish remix) lyrics