azlyrics.biz
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

eiríkur ellertsson - ísland úr nato lyrics

Loading...

á miðnesheiði bandariskur „basi” er
búinn að vera í rúm tuttugu ár
odámur þessi er langt því f rá að leika sér
ijúkið upp augunum, horfið hann á

þetta er herinn sem byssustyngjum beinir að
börnum og konum og vopnlausum lýð
með pyntingum, morðum og meinsærum hann reynir að
magna upp ófrið og heimsvaldastríð

ísland úr nato — ísland úr nato
ísland úr nato og herinn á brott

látum því kröfuna enduróma um landið allt
ísland úr nato og herinn á brott

ýmist í harðvítugri samkeppni eða samráði
við sovéska björninn hann eltir sitt skinn
þeir bítast um gróðann af alþýðunnar erfiði
annar er feigur en dauðinn á hinn

með aðild að nato er island komið klafann á
sem kúgarinn reyrir um þjóðanna háls
það skuldbindur okkur til að styrkja bæði og styðja
þá sem stríða gegn heimi er vill verða frjáls

ísland úr nato — ísland úr nato
ísland úr nato og herinn á brott

látum því kröfuna enduróma um landið allt
ísland úr nato og herinn á brott

hérlendis ríkir með ógnarstjórn og arðráni
hinn íslenski aðall, vor borgarastétt
þess vegna er auðmýkt og þýlyndi vor þjóðfáni
þess vegna á fólkið engan sjálfráðarétt
þrátt fyrir napalm, gerlavopn og gaddavír
geislavirkar sprengjur og óvígan her
bandaríska heimsveldið undanhald sitt undirbýr
en alþýðan sigrandi um veröldina fer

ísland úr nato — ísland úr nato
ísland úr nato og herinn á brott

látum því kröfuna enduróma um landið allt
ísland úr nato og herinn á brott

já!

ísland úr nato — ísland úr nato
ísland úr nato og herinn á brott

látum því kröfuna enduróma um landið allt
ísland úr nato og herinn á brott



Random Lyrics

HOT LYRICS

Loading...