eivør feat. björgvin halldórsson - dansaðu vindur lyrics
kuldinn hann kemur um jólin
með kolsvarta skugga.
krakkarnir kúra í skjóli
hjá kerti í glugga.
vindur, já dansaðu vindur
er vetur og kuldi gefa nýjan þrótt.
vindur já dansaðu vindur
vertu á sveimi um kalda jólanótt.
núna gnístir í snjónum
um nóttina svörtu.
nærast af takti og tólum
t-trandi hjörtu.
óó, vindur já dansaðu vindur
er vetur og kuldi gefa nýjan þrótt.
vindur já dansaðu vindur
vertu á sveimi um kalda jólanótt.
(aaahhhúúú)
vindur já dansaðu vindur
á vetri fá börn að finna húsaskjól.
vindur já dansaðu vindur
veturinn færir börnum heilög jól.
úti fær vindur að valda
voldugum tónum.
núna nötrar af kulda
nóttin í snjónum.
óó vindur já dansaðu vindur
á vetri fá börn að finna húsaskjól.
vindur já dansaðu vindur
veturinn færir börnum heilög jól.
…
óóó vindur já dansaðu vindur
veturinn færir börnum heilög jól.
Random Lyrics
- e-40, chris brown & t.i. - episode lyrics
- jared evan - the richest man alive lyrics
- michael jackson feat. andrae crouch - man in the mirror lyrics
- brassband oberoesterreich - gabriella's song lyrics
- тролль гнёт ель - круг земной lyrics
- lars vaular - runaway deathcar lyrics
- michael franks - my present lyrics
- r. kelly feat. ariirayé - wanna be there lyrics
- bobby valentin - manuel garcía lyrics
- popwhit you - on my own (from ¨the twins stones¨) lyrics