eivør feat. björgvin halldórsson - dansaðu vindur lyrics
kuldinn hann kemur um jólin
með kolsvarta skugga.
krakkarnir kúra í skjóli
hjá kerti í glugga.
vindur, já dansaðu vindur
er vetur og kuldi gefa nýjan þrótt.
vindur já dansaðu vindur
vertu á sveimi um kalda jólanótt.
núna gnístir í snjónum
um nóttina svörtu.
nærast af takti og tólum
t-trandi hjörtu.
óó, vindur já dansaðu vindur
er vetur og kuldi gefa nýjan þrótt.
vindur já dansaðu vindur
vertu á sveimi um kalda jólanótt.
(aaahhhúúú)
vindur já dansaðu vindur
á vetri fá börn að finna húsaskjól.
vindur já dansaðu vindur
veturinn færir börnum heilög jól.
úti fær vindur að valda
voldugum tónum.
núna nötrar af kulda
nóttin í snjónum.
óó vindur já dansaðu vindur
á vetri fá börn að finna húsaskjól.
vindur já dansaðu vindur
veturinn færir börnum heilög jól.
…
óóó vindur já dansaðu vindur
veturinn færir börnum heilög jól.
Random Lyrics
- john denver - mother nature lyrics
- sef - edit lyrics
- anabella feat. jorge rojas - lágrimas lyrics
- giosada - best of you (x factor performance) lyrics
- fredrik mattsson - yet another day lyrics
- young greatness - moolah lyrics
- helibrown feat. dj colorado - séloko lyrics
- sharif con sr. wilson - canción de nana lyrics
- d’bgundals - kapok kapok aku lyrics
- rick ross - free enterprise lyrics