elín hall - eilíft korter lyrics
[erindi 1]
allt sem að ég vildi frá þér heyra
var ég hefði aldrei geta gefið meira
krotuð orð í stílabók
krókaleiðir sem ég tók leitandi af þér
fyrir eitt annað korter
þú spyrð en ég hef þér lítið að segja
samdi plötu um þig svo hvað viltu heyra?
að kaffið í kringlunni
og kveðjur í mjóddinni
batt mitt auma hjarta þér
þessi eilífu korter
[viðlag]
það var þér líkt að segja
að öll blóm myndu deyja
svo að tína þau væri tilgangslaust
[erindi 2]
erfiðast var hvað þú kaust að þegja
svo ég árum eyddi í að finna orð að segja
eins og þau gætu skolað mig
grætt og endurlífgað mig
lag fyrir lag
ef ekki í gær kannski í dag
[viðlag]
það var þér líkt að segja
að öll blóm myndu deyja
svo að tína þau væri tilgangslaust
[erindi 3]
fyrir bréfin sem ég batt með bandi
fyrir tinna og lísu í undralandi
gerðu það fyrir vin
og efnafræðiskrópin
leyfðu mér að heyra
að ég hefði aldrei geta gefið meira
Random Lyrics
- angham - أنغام - halefona - حلفونا lyrics
- kak hatt - just how you like it (charva remix) lyrics
- vicki vox - only way is up lyrics
- time - depressed joy lyrics
- dylan hartigan - we've fallen apart lyrics
- la joaqui - malianteo lyrics
- nicole sophia - one of those days lyrics
- kevin siquig - hindi rin lang totoo #gagokaba? lyrics
- kana-boon - 夕暮れ (yuugure) lyrics
- young scooter & cartel mgm - plug relation lyrics