emmsjé gauti - malbik lyrics
ég sit á stað þar sem tíminn líður ekki
þó ég viti vel að vísirnir þeir ferðast enn á ljóshraða í borginni
í þetta skiptið fórstu, ég var eftir í þögninni
þrái ekkert í dag, reyni að eiga smá orð við þig
ég veit að ég var heimskur
svo ótrúlega heimskur
veit að ég var fífl, og veit að ég á allt skilið
er grasið grænna hinum megin við mig?
hvað veit ég um fokking gróður?
ég er alinn upp á malbiki
ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp
ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp
ég er alinn upp á malbiki
ég er alinn upp á malbiki
ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp
hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hlеyp
ég er alinn upp á malbiki
ég er alinn upp á malbiki
ég hleyp og hlеyp og hleyp og hleyp og hleyp
í burtu frá þér, en ég hrasa alltaf á andlitið
er ég reiður út í sjálfann mig?
er ég reiður út í þig?
því ég er titrandi eins og farsími
ég er búinn að venja mig á vonda siði
ég læt aðra flösku hverfa, kallaðu það partýdrykk
er grasið grænna hinum megin við mig?
hvað veit ég um fokking gróður?
ég er alinn upp á malbiki
ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp
ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp
ég er alinn upp á malbiki
ég er alinn upp á malbiki
ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp
hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp
ég er alinn upp á malbiki
ég er alinn upp á malbiki
(ég hleyp, ég hleyp)
ég er alinn upp á malbiki
ég er alinn upp á malbiki
(ég hleyp, ég hleyp)
ég er alinn upp á malbiki
ég er alinn upp á malbiki
Random Lyrics
- hortor - god of gods lyrics
- joda kgosi - pity party lyrics
- shellerini - helikopter lyrics
- lawana lyrics lyrics
- the change - ojitos lyrics
- parzival - avarice lyrics
- cxrpse - i feel like shit lyrics
- thomas dong - you are mine lyrics
- cleveland bound death sentence - pcmz lyrics
- govana - best friend lyrics