emmsjé gauti - strákarnir lyrics
taugatrekkjandi – tíminn tikkar og tifar
til í hvíld en ætla fyrst að lifa
ég ætla að lifa, já ég ætla að lifa
ég er langt frá því að vera saddur gef mér annan bita
ég er egó en á mér von
senaður eins og stefson
skýtur á mig til að skapa eitthvað tension
fæ mér ívar guðmunds sígó, chilla eins og gunnar nelson
heldur þú að þú sért fyrstur til að vilja skáka og máta mig?
ertu síðan grátandi því þú kannt ekki mannganginn?
ég er alinn upp af skyttunum ég geri allt sem að mig langar til
og trúi á sjálfan mig
ekki trufla mig í kvöld, ekki angra mig
síminn hann er off í kvöld, ekki angra mig
ekki trufla mig í kvöld, ekki angra mig
bara ég og strákarnir
ég ríf af þakið, fæ mér í tána og læt gilla á mér bakið
ég er að lifa, já ég er að lifa
er langt frá því að vera saddur gef mér annan bita
motherf-ckers vilja tala um þetta og tala um hitt
tala við mig eins og þeir eiga einhver hits
tala við mig eins og ég sé einhver kid
en halda síðan kjafti þegar ég tala þá til
í fimmta gír en samt í belti
síminn fer á airplane mode svo hann trufli ekki
hundarnir í kofanum, ég heyri ekki geltið
alpha dogs þeir rífa kjaft og p-ssa upp á reppið
ekki trufla mig í kvöld, ekki angra mig
síminn hann er off í kvöld, ekki angra mig
ekki trufla mig í kvöld, ekki angra mig
bara ég og strákarnir
Random Lyrics
- czarface & ghostface killah - morning ritual lyrics
- isk - acharné #7 (bâtiment) lyrics
- essy mc - 01 - resumo lyrics
- ludmilla - fala mal de mim lyrics
- skyzoo - the burn notice lyrics
- teknograde - drflashin - bilan lyrics
- the treble (band) - reckless and wild lyrics
- 2ton - ma ke thy lyrics
- lean bean - aye lyrics
- brainpower - magnetische velden lyrics