
emmsjé gauti - tóm umslög lyrics
[texti fyrir “tóm umslög?]
tóm umslög og minningargreinar
ég er á leiðinni í vinnu en veit ekki neitt samt
veit bara að eftir korter verður kærasta einhvers að setja rassinn niður í gólf
því að við sömdum bangers
hendur upp í loft, má ég sjá ykkur dansa?
sprengi bygginguna í tætlur er svo fljótur að fara
ég er á leiðinni í þrjú í viðbót, hvað er í gangi?
lifi bak við þessi bars eins og gauti sé fangi
[viðlag]
(hey!)
elska motherf+cking klink, elska motherf+cking cash
elska elska kaupa dót fyrir þau bara því ég gerði smash
fylli kofa, eftir kofa og tek vini mína með
ég er á leiðinni til hennar, ætla að tilbiðja þetta ass
elska motherf+cking klink, elska motherf+cking cash
elska elska kaupa dót fyrir þau því ég gerði smash
fylli kofa, eftir kofa og tеk vini mína með
ég er á leiðinni til hеnnar ætla að tilbiðja þetta…
[vísa 2]
tóm umslög og minningargreinar
ég er á leiðnni út á land, hvenær var ég hér seinast
veit bara að eftir korter verður kærasta hans að láta eins og hún sé einhleyp
því að við sömdum rapp
hendur upp í loft!
hvaða mood viltu keyra á?
ég á klisju, [ég á rapp við daga], malbik og fleira
ég veit ekki næstu skref en bjössi setur á eitthvað
og við rústum þessu partýi, því verður seint neitað
[viðlag]
(hey!)
elska motherf+cking klink, elska motherf+cking cash
elska elska kaupa dót fyrir þau því ég gerði smash
fylli kofa, eftir kofa og tek vini mína með
ég er á leiðinni til hennar að tilbiðja þetta ass
elska motherf+cking klink, elska motherf+cking cash
elska elska kaupa dót fyrir þau því ég gerði smash
fylli kofa, eftir kofa og tek vini mína með
ég er á leiðinni til jovönu að tilbiðja þetta…
Random Lyrics
- daylus iverson - from the hill lyrics
- asanity - you say lyrics
- a burden to bear - the light lyrics
- che ecru - handstand lyrics
- human code - break the silence lyrics
- killtak - burden lyrics
- anıl piyancı - flört lyrics
- cities aviv - they got choices for you lyrics
- los mirlos - súplica de amor lyrics
- dekabrj, folkpro, oger, spirit night & nancy - 5 am in moskaw lyrics