erna mist pétursdóttir - skuggamynd lyrics
geng um dimma nótt, ein í mínum huga.
allt er orðið hljótt, minningarnar buga.
engin orð, engin tár bíða mín.
engin stund, dagar, ár bíða þín.
ég gaf þér allt sem lífið veitti mér.
ég gaf þér allt sem fugl á himni sér.
þar sem áður stóðum við
situr eftir skuggamynd.
ég gaf allt ekki neitt nú eftir er.
hl-staðu á mig, ég mun ekki bíða.
sjáðu skuggann minn, burtu frá þér líða.
engin orð, engin tár.
engir dagar engin ár.
ég gaf þér allt sem lífið veitti mér.
ég gaf þér allt sem fugl á himni sér.
þar sem áður stóðum við
situr eftir skuggamynd.
ég gaf allt ekki neitt nú eftir er.
ég gaf þér sem lífið veitti mér.
ég gaf þér sem fugl á himni sér.
þar sem áður stóðum við
situr eftir skuggamynd.
ég gaf allt ekki neitt nú eftir er.
ég gaf allt ekki neitt nú eftir er.
skuggamynd
Random Lyrics
- кирилл гуд & артём сорока - единицы и нули lyrics
- giusy ferreri - fa talmente male lyrics
- alisa - posmotri lyrics
- tarcis - não se importam (no tellin' remix) lyrics
- satellite - with the good lord lyrics
- the spiritual machines - your enemy lyrics
- the dig (rock) - break the silence lyrics
- patio solar - la cresta de la ola lyrics
- thrill pill - snippet* (chel2ea) lyrics
- magnifiers - amazing love lyrics