flott - ef þú hugsar eins og ég (lokalag áramótaskaupsins 2021) lyrics
[unnsteinn]
gleðinlegt árið
farsælt fetum nýjan veg
gleðilegt árið
[flott]
ég get ekki tekið mark á þér
[unnsteinn]
þú veist ekkert hver ég er
[flott]
en ég sjé hvað þú lækar á twitter
[unnsteinn]
eins og hvað?
ég veit alveg hvaða flokk þú kýst
[bæði]
ekki þann rétta, það er víst
[flott]
þér er sama um umhverfið
[unnsteinn]
þú átt pottþétt fleiri föt
[flott]
þú borðar kjöt
[unnsteinn]
oh, ég er að reyna
[flott]
nei, ég er að reyna
[unnsteinn]
en viltu fara á flugvöllinn?
[flott]
já takk’eskan
[unnsteinn]
meiri hálfvitinn
[flott]
komdu á hærra plan
[bæði]
þú sýnir engann vilja til að skilja mig
[flott]
en allt í lagi
gleðilegt nýtt ár
sama hver þú ert
sama hvað þér finnst
og hvað þú hefur gert
ég vona þessi hátíð verði dásamleg
ef þú hugsar eins og ég
[unnsteinn]
gleðilegt árið
farsælt fetum nýjan vеg
gleðilegt árið
ef þú hugsar eins og ég
[unnsteinn]
við еigum enga samleið hér
[flott]
þú veist ekkert hver ég er
[unnsteinn]
það er allt útí iittala hjá þér
[flott]
hvað með það?
ekki er ég að dæma hvað þér finnst
[bæði]
með versta smekk sem ég hef kynnst
[unnsteinn]
þú hatar þjóðhátíð
en fílar eurovision
[flott]
já því að daði freyr er æði
[unnsteinn]
nei, daði freyr er æði
[flott]
horfiru á vikuna?
[unnsteinn]
veistu, ég er bara heima með helga
[bæði]
ugh, þú ert svo mikið pakk
[flott]
en allt í lagi
gleðilegt nýtt ár
sama hver þú ert
sama hvað þér finnst
og hvað þú hefur gert
ég vona þessi hátíð verði dásamleg
ef þú hugsar eins og ég
[unnsteinn (flott)]
gleðilegt árið (gleðilegt árið)
farsælt fetum nýjan veg
gleðilegt árið (gleðilegt árið)
ef þú hugsar eins og ég
[flott]
gleðilegt og geggjað
hátíðlegt og h+llað
gæfuríkt og gott
fullkomið og flott (flott, flott, flott)
ég vona þessi hátíð verði dásamleg
ef þú hugsar eins og ég
[unnsteinn]
ég sýni öllum skilning sem hugsa eins og ég
[flott]
ég sýni öllum virðingu sem hugsa eins og ég
[bæði]
ég gef öllum tækifæri sem hugsa eins og ég
sem hugsa eins og ég
[flott]
gleðilegt nýtt ár
sama hver þú ert
sama hvað þér finnst
og hvað þú hefur gert
ég vona þessi hátíð verði dásamleg
ef þú hugsar eins og ég
[flott(unnsteinn)]
gleðilegt og geggjað (gleðilegt árið)
hátíðlegt og h+llað
gæfuríkt og gott (farsælt fetum nýjan veg)
fullkomið og flott (flott, flott, flott)
ég vona þessi hátíð verði dásamleg (gleðilegt árið)
ef þú hugsar eins og ég (ef þú hugsar eins og ég)
la, la, la, la, la, la, la, la (ef þú hugsar eins og ég)
la, la, la, la, la, la, la, la (ef þú hugsar eins og ég)
la, la, la, la, la, la, la, la (ef þú hugsar eins og ég)
la, la, la, la, la, la, la, la (ef þú hugsar eins og ég)
Random Lyrics
- prince harvey - hustle hard lyrics
- russ - remember lyrics
- ədalət şükürov - qırmızı yaylıq lyrics
- pu shu - 且听风吟 (hear the wind sing) lyrics
- the electones - box of rain lyrics
- nestre - система (system) lyrics
- alex belman - don't wanna know lyrics
- lil choppa - shooters lyrics
- lil rubbi - 1991 lyrics
- z wolf - 2020 lyrics