flott - þegar ég verð 36 lyrics
þú vilt ekki hittast lengur
þetta er víst ekki “it”
ég get ekki skilið
hvernig aldursbilið
truflar lífið þitt
„við erum ekki á sama stigi“
+ segir þú við mig
með stillt á pásu í fifa
átt eftir að þrífa
hér og þig
en þegar ég verð 36
(verð ég ekki enn að leigja)
veit ég að
ég verð á betri stað…
en þú
því að ég þroskast ört og vex
(hraðar en þú gerir)
þarf bara að
minna mig á það
ég fatt’ekk alla 90’s reffa
eða öll simpsons quote
en ég kann skapið mitt að hemja
tilfinningar temja
og ég höndla mannamót
gat ekki svarað ‘boris yeltsin’
í trivial pursuit
spurningu einfaldri
en á mínum aldri
varstu ekki fluttur út
en þegar ég verð 36
verð ég á betri stað
því að ég þroskast ört og vex
þarf bara að minna mig á það
en þegar ég verð 36
(verð ég ekki enn að leigja)
veit ég að
ég verð á betri stað..
en þú
því að ég þroskast ört og vex
(hraðar en þú gerir)
þarf bara að
minna mig á það
Random Lyrics
- annabelle (cz) - charm lyrics
- nocap & rylo rodriguez - for some reason lyrics
- foamy the squirrel - poetic whore (the germaine song) lyrics
- lord ss - bobby bitch lyrics
- danko jones - good lookin' lyrics
- william black & amidy - closer than you (sharks remix) lyrics
- paggio - stabitcha /3 lyrics
- the smoky nights - space & time lyrics
- ray vaughn - happy deadbeat day lyrics
- øne707 - deja vu lyrics