friðrik dór - að eilífu lyrics
þú sagðir mér aldrei hvað þú vildir gera sjálf
vísan aldrei full kveðin hún fékkst bara hálf
svo hvernig ættum við að færast mikið nær
ef þú vilt alltaf bara tala um það sem var í gær?
þetta er búið, ég er farinn burt
ég er hættur að reyna að draga þetta á þurrt
of margt “að”
til að setja það
fyrir framan “eilífu”
endast “að eilífu”
of margt að
til að segja það
án þess að stama
a+a+að eilífu
eins og alla daga allt sé upp á móti þér
því þurfir þú alltaf að vera upp á móti mér
en hvernig ættum við að færast mikið nær
ef þú ert alltaf úti með allar klær?
þetta er búið, ég er farinn burt
ég er hættur að reyna að draga þetta á þurrt
of margt “að”
til að setja það
fyrir framan “eilífu”
endast “að eilífu”
of margt að
til að segja það
án þess að stama
a+a+að eilífu
nú stöndum við í rústunum
af öllu því sem við áttum
með hjartabrot í þúsundum
of margt “að”
til að setja það
fyrir framan “eilífu”
endast “að eilífu”
of margt að
til að segja það
án þess að stama
a+a+að eilífu
of margt “að”
til að setja það
fyrir framan “eilífu”
endast “að eilífu”
of margt að
til að segja það
án þess að stama
a+a+að eilífu
Random Lyrics
- josiah queen - empty as the grave lyrics
- tweett - остаться некрасивым (stay unattractive) lyrics
- zalaska - hang me lyrics
- marttein - amigo de la noche lyrics
- flavio rodriguez & groove 2070 - boyband lyrics
- 27netflix&chill - f4ckplugg lyrics
- chuzausen_ - siempre despierto lyrics
- ela taubert - ¿por qué soy así? lyrics
- rosy barbie - ballin lyrics
- kari bremnes - litt av et liv lyrics