
friðrik dór - bleikur og blár lyrics
[textar fyrir ‘bleikur og blár’]
[vísa 1]
ég elska þegar þú
baðar þig í athygli
því ég veit að við
munum eyða saman nóttinni
en það sem sést í ljósunum
bara hluti af heildinni
[fyrir+viðlag]
já ég þekki öll þín leyndarmál
hvíslar þeim að mér undir sænginni
[viðlag]
já, himininn er bleikur og blár
og við verðum hvort að öðru innanfrá
hver er munurinn á líkama og sál
þegar bæði vilja þig í þúsund ár?
já, himininn er bleikur og blár
og við verðum hvort að öðru innanfrá
hver er munurinn á líkama og sál
þegar bæði vilja þig í þúsund ár?
[vísa 2]
þú fannst mig í rökkrinu ráfandi
leitandi logandi ljósi að lífi á mars
þegar allt sem mig vantaði var allt sem þú varst
þú kunnir hjarta mitt utanbókar
og skuggamyndirnar í ljósunum
birtast á veggnum er þú hreyfir þig
[fyrir+viðlag]
já þú þekkir öll mín leyndarmál
hvísla þeim að þér undir sænginni
[viðlag]
já, himininn er bleikur og blár
og við verðum hvort að öðru innanfrá
hver er munurinn á líkama og sál
þegar bæði vilja þig í þúsund ár?
já, himininn er bleikur og blár
og við verðum hvort að öðru innanfrá
hver er munurinn á líkama og sál
þegar bæði vilja þig í þúsund ár?
[endir]
hver er munurinn á líkama og sál
þegar bæði vilja þig í þúsund ár?
Random Lyrics
- yn jay - i-75 lyrics
- sonny zero - soul meeting body lyrics
- julianno sosa - soy el mejor en esto lyrics
- jynxzi (noah kronebusch), caseoh (caleb) & jerry eggbert - falling forward lyrics
- amanda miguel - a nuestra querida lola lyrics
- dursun ali erzincanlı - sen yoktun lyrics
- андрій миколайчук (andrii mykolaichuk) - доля (fate) lyrics
- feiert jesus! - jesus, meine hoffnung lebt lyrics
- she's - yorokobi no hi [歓びの陽] (live at toyosu pit 2024) lyrics
- larry seaman - burning bridge lyrics