
friðrik dór - örmagna lyrics
[intro]
[verse 1]
þarf að sleppa þér, leyfa tárunum að streyma niður kinnarnar á mér
þarf að finna til (mm) hreinsa sárin sem að gróa ekki
[pre+chorus]
brýrnar fyrir aftan mig, mitt eina ljós á framhaldið og nú er allt of seint að snúa við, því eftir stendur sárafátt að benda fingrum óréttlátt, svo sárt
[chorus]
þarf að komast niðrá jörðina, því ég er orðinn örmagna, já svo örmagna, stíg í gegnum þokuna, því ég er orðinn örmagna
þarf að komast niðrá jörðina, því ég er orðinn örmagna, orðinn örmagna, stíg í gegnum þokuna því ég er orðinn örmagna
[verse 2]
mun aldrei gleyma þér
mun halda fast í minningar sem fyrir lífstíð gafstu mér
því ávallt geymi ég á vísum stað í hjartanu
[pre+chorus]
brýrnar fyrir aftan mig, mitt eina ljós á framhaldið, og nú er allt of seint að snúa við, framundan er ótalmargt myrkrið líka stjörnubjart, svo bjart
[chorus + outro]
þarf að komast niðrá jörðina, því ég er orðinn örmagna, já svo örmagna, stíg í gegnum þokuna því ég er orðinn örmagna, þarf að komast niðra jörðina, því ég er orðinn örmagna, orðinn örmagna, stig í gegnum þokuna því ég er orðinn örmagna
Random Lyrics
- ben o'leary - hama's song (hearth edit) lyrics
- nosirrah - -night shanty- lyrics
- hauntingclaire - mourn lyrics
- z.mass - не такая (not like that) lyrics
- 15e - hatred overdose lyrics
- topro & okay pronto - beautiful people lyrics
- boyz n da hood - back up n da chevy lyrics
- strat - hey mama lyrics
- kemo no & akuuma - тд (afar) lyrics
- the kid unknøwn - floor it (v.3) lyrics