friðrik ómar hjörleifsson - fallisti í fegrun lyrics
Loading...
það hafa aðrir elskað áður
og aðrir hlotið hjartasár.
og aðrir hafa sagt
þó mun ég ætíð unna þér.
það er víst ekkert vit að vona
og vilja aldrei bíða þín
en eins er einnig víst
að ekkert annað bíður mín
mín von og þrá er ástin til þín.
en nú er fokið í skjól
ég sé hvernig vonarljós
því vonin hún brást,
vonin sem er ást mín til þin
mín von og þrá er ástin til þín
mín von og þrá er ástin til þín.
ég hugsa að ég ætti að hætta
en hjartað segir: haltu áfram
ég verð að bíða þín
ég veit að þú ert ástin mín
mín von og þrá er ástin til þín.
en nú er fokið í skjól
ég sé hvernig vonarljós
því vonin hún brást,
vonin sem er ást mín til þin
mín von og þrá er ástin til þín
mín von og þrá er ástin til þín.
Random Lyrics
- fosta - sån er det bare lyrics
- trygve skaug - det hev ei rose sprunge lyrics
- irmãos catita - em paris lyrics
- crecer german - lo que te amo lyrics
- alligatoah - musik ist keine lösung lyrics
- skyward down - anthemoessa lyrics
- mikaveli feat. pastoripike - mä oon mä lyrics
- sons of smiths - du & jeg lyrics
- mehiko feat. sander meland - the prestige 2016 lyrics
- faridzuan faris feat. nurul huda - lafaz hati (feat. nurul huda) lyrics