
gcd, bubbi morthens & rúnar júlíusson - flug.leiða.blús lyrics
Loading...
í sálu minni er myrkur
stormur slydda og él
stúlkan mín er farin
á brott með flugleiðavél
póstkassinn er tómur
rúmið orðið kalt
þegar hún borgar fyrir sig
þá er það þúsundfalt
hún fílar að vera í pilsi
og nakin undir því
ég sé hana í hverju h+rni
sama hvert ég mér sný
í sálu minni er myrkur
stormur slydda og él
stúlkan mín er farin
á brott með flugleiðavél
nóttin er það versta
þurfa að líða þennan blús
hann er kominn til að vera
hann á þetta hús
hún fílar að vera í pilsi
og nakin undir því
ég sé hana í hverju h+rni
sama hvert ég mér sný
í sálu minni er myrkur
stormur slydda og él
stúlkan mín er farin
á brott með flugleiðavél
Random Lyrics
- eleganto - show stealer lyrics
- the pissed-officers - skate punks eat shit lyrics
- adéla - go lyrics
- adolescent dreams - when you need them most lyrics
- hasiok - bawaria lyrics
- garrett hornbuckle - out of my head lyrics
- ruslana - ти ще відкриєш очі (you will open your eyes again) (live) lyrics
- chipelo - un chance más lyrics
- hexagoth & sadeathluv - тону в твоих глазах (drowning in your eyes) lyrics
- jdswat - (intro) recuerdos lyrics