
gcd, bubbi morthens & rúnar júlíusson - kokteiltrúðar lyrics
Loading...
elítan hún trúir því
ef hún læri frasana rétt
þá sé hún dómbær á listina
hvað sé gott, hvað sé illa gert
taktu mig með
berðu mig upp til skýja
taktu mig með
ef þú ætlar þér að flýja
kokteiltrúðarnir koma í kvöld
það verða mörgæsir
og síðir kjólar
hýenur og feitir drjólar
frosin bros og slappar kinnar
rotin hjörtu aðeins innar
kokteiltrúðarnir koma í kvöld
elítan hún trúir því
menn þurfi að fæðast inn í rétta stétt
til að hafa vit á listinni
læra að hneigja sig og brosa rétt
Random Lyrics
- wave painter - shapeshift lyrics
- nine and dex - morgan freeman lyrics
- the subdivisions - watching madness lyrics
- bigxthaplug - gift & a curse (interlude) lyrics
- guns n' roses - you’re crazy (acoustic version) lyrics
- bubbi morthens, rúnar júlíusson & gcd - ég sé ljósið lyrics
- yasy (pt) - looping lyrics
- rasyiqa - no more looking back lyrics
- willie revillame - 'wag mong pigilan lyrics
- boikongpop - mcqueen lyrics