
gcd, bubbi morthens & rúnar júlíusson - nútímamaður lyrics
Loading...
ég er ekki miðill
og ég sé aldrei neitt
ég veit ekkert um stjörnumerkin
og mér þykir það ekki leitt
ég var nútímamaður
ég var nútímamaður
ég var nútímamaður þangað til í gær
ég trú ekki á kristal
né grænmetiskúr
ég trú ekki á andaglasið
nema til að drekka úr
ég fíla blár myndir
og ég fæ mér stundum reyk
hrá kjötið elska ég
er ég lyfti mér á kreik
ég stunda ekki ljósin
náhvítur orðinn ég er
og ég tek með mér leðurjakkann
sama hvert ég fer
Random Lyrics
- uta bresan - hilf mir an deiner seite zu geh'n lyrics
- babyface ray - lou gram lyrics
- skt - calabritish lyrics
- vending machetes - the place where no one waits lyrics
- emmsjé gauti - halli lyrics
- إسلام كابونجا - frksh - فركش - eslam kabonga lyrics
- ainur - in the presence of mandos lyrics
- dybalat - l0s3 c0ntr0l (b0nus) lyrics
- حمو الطيخا - mwaled iphone - مواليد ايفون - hamo el tikha lyrics
- hxiley - under the snowy tree, back in december lyrics