
gcd, bubbi morthens & rúnar júlíusson - rökkurót lyrics
ég kom niður hlíðina
týndur í straumi fjöldans
niðri í dalnum sá ég ljósin
og ég sá fólkið dansa
ég veit ekki hvar ég er
fólkið er að hlæja
ég heyri grátinn gegnum kliðinn
fólkið er að hlæja
máninn er í vatninu
ég verð að finna vað
í myrkrinu bíða mín
þeir sem völdu vitlaust vað
og ég veit það er gott að hvílast
og ég veit það er gott að hvílast
bara ekki á þessum stað …
og ég veit það er gott að hvílast
og ég veit það er gott að hvílast
og ég veit það er gott að hvílast
en bara ekki á þessum stað …
fólkið í dalnum er að elta mig
hvar á ég að beygja?
ég heyri andardrátt sléttunnar
mig langar ekki að deyja
máninn er í vatninu
ég verð að finna vað
í myrkrinu þeir bíða mín
þeir sem völdu vitlaust vað
og ég veit það er gott að hvílast
og ég veit það er gott að hvílast
en bara ekki á þessum stað …
Random Lyrics
- pat barrett - how we remember lyrics
- juiceisalive2025 - rain stop falling (washed away) (stem) lyrics
- hot skii - больней lyrics
- asleep at the wheel - tumbling tumbleweeds lyrics
- december 7th - take care of yourself lyrics
- lyn - shadow loop lyrics
- the daae family - i firmly promise you lyrics
- hikakin & seikin - youtubeテーマソング2 lyrics
- a$ap ferg - bike air anthem lyrics
- creep-p - dogwalk (sixtroke remix) lyrics