
gcd, bubbi morthens & rúnar júlíusson - slæmt karma lyrics
Loading...
þetta er slæmt karma
þetta er vont karma
og ég harma að
þeir fá hlutverk sín
niðri á alþingi
þetta er slæmt
þetta er vont
karma
þetta eru venjulegir lúðar
húmorslausir trúðar
eiginkonur og börn
það finnst engin vörn
þetta er slæmt
þetta er vont
karma
skatturinn hann étur þig
stjórnin boðar gengissig
víman er þín flóttaleið
ofin út úr þinni neyð
þetta er slæmt
þetta er vont
karma
þorskurinn er útdauður
almenningur blásnauður
þetta er eðalkreppa
nú lærir þú að steppa
þetta er slæmt
þetta er vont
karma
Random Lyrics
- rap glock big stinky - vasectomy lyrics
- cameron london - the kyds are awake lyrics
- pr1nce - contrariando as estatísticas lyrics
- georgio - vendredi 13 lyrics
- hxiley - mrs. von dutch lyrics
- julian daza - me engañaron los dos lyrics
- dardan - himmel (snippet) lyrics
- victor la voz - báilame lyrics
- люблю лето (love summer) - всё равно (whatever) lyrics
- psmvfiv - como te gusta a ti lyrics