gdrn - hugarró lyrics
Loading...
nóg um allt það sem að
betur mætti fara
að skilja náungann
er það eina sem að þarf til að leysa
þær lífsins áhyggjur
sem hvíla fast á herðum þér
held að tímanum betur sé varið í finna þessa
margrómuðu, stórkostlegu
hugarró, hugarró
hugarró, hugarró
held að tímanum betur sé varið í að finna þessa
mér finnst að dagsbirtan megi endast aðeins lengur
þá kannski
mun mér og skammdeginu semja aðeins betur
hvers konar hluti sem þú hamingjunni selur
jafnast ekkert á
við þá tilfinningu að finna fyrir
rándýrri, þokkalegri
hugarró, hugarró
hugarró, hugarró
held að tímanum betur sé varið í að finna þessa
(instrumental)
hugarró, hugarró
hugarró, hugarró
held að tímanum betur sé varið í að finna þessa
Random Lyrics
- tasuku hatanaka (畠中祐) - not game lyrics
- greeny - paradies remix lyrics
- hanoch - i’m a fighter lyrics
- eddi hüneke - ich wünsch euch glück lyrics
- alicia keys - three hour drive (a colors show) lyrics
- arloo - boomer on ig! lyrics
- kosmonopol - gaia lyrics
- boysnightout (boys night out) - on my own lyrics
- nerve - diz lyrics
- marillion - pseudo silk kimono (demo) lyrics