gdrn - hugarró lyrics
Loading...
nóg um allt það sem að
betur mætti fara
að skilja náungann
er það eina sem að þarf til að leysa
þær lífsins áhyggjur
sem hvíla fast á herðum þér
held að tímanum betur sé varið í finna þessa
margrómuðu, stórkostlegu
hugarró, hugarró
hugarró, hugarró
held að tímanum betur sé varið í að finna þessa
mér finnst að dagsbirtan megi endast aðeins lengur
þá kannski
mun mér og skammdeginu semja aðeins betur
hvers konar hluti sem þú hamingjunni selur
jafnast ekkert á
við þá tilfinningu að finna fyrir
rándýrri, þokkalegri
hugarró, hugarró
hugarró, hugarró
held að tímanum betur sé varið í að finna þessa
(instrumental)
hugarró, hugarró
hugarró, hugarró
held að tímanum betur sé varið í að finna þessa
Random Lyrics
- joe wong 黃祖輝 - the prisoner song lyrics
- william mcdowell - nothing's impossible (live from chattanooga, tn) lyrics
- kisunoid - holy lyrics
- tic tac toe - bla bla lyrics
- idles - ne touche pas moi lyrics
- queefius the queef god - prophet profit lyrics
- the levite fletcher narh - heal us - single lyrics
- christmas workshop band - i'm santa lyrics
- antonio buell - trouble shooting my heart (demo) lyrics
- 998 - ahmat lyrics