gdrn - hvað ef lyrics
[intro: auður & gdrn]
aahaha
vúú
aahaha
[verse 1: gdrn]
les á milli línanna
við hefðum orðið allt annað en
ég bíð, sé til
hvort þú sért að hugsa eins um mig, þig
[pre-hook: gdrn]
vildi að ég gæti fundið einhverja leið
til þess að vita hvort þér líður eins
er ég kannski bara fara fram úr mér
vil ekki þurfa spurja hvað ef, hvað ef
[hook: gdrn]
hvað viltu fá frá mér?
hvað er ég fyrir þér?
veltirðu fyrir þér?
hvað ef, hvað ef?
[verse 2: gdrn]
allt sem ég fann áður fyrr
blinkiði yfir þyngidinni
já nú, ég skil
þetta er eitthvað sem mig langar til, þig
[pre-hook: gdrn]
vildi að ég gæti fundið einhverja leið
til þess að vita hvort þér líður eins
er ég kannski bara fara fram úr mér
vil ekki þurfa spurja hvað ef, hvað ef
[hook: gdrn]
hvað viltu fá frá mér?
hvað er ég fyrir þér?
veltirðu fyrir þér?
hvað ef, hvað ef?
[verse 3: auður]
tíminn virðist standa í stað
hjá þér fæ ég griðarstað
þú svo sólbrún á sumrin
setur fingurna á muninn
getur varla verið hollt að hugsa um þig svona oft
alltaf þegar þú snertir mig fuðra ég upp
finnst ég gæti horft á þig að eilífu
aðdráttarafl sem ég ekki skil
hugsaru eins um mig
[hook: gdrn]
hvað viltu fá frá mér?
hvað er ég fyrir þér?
veltirðu fyrir þér?
hvað ef, hvað ef, hvað ef, hvað ef?
Random Lyrics
- dmamba - things change lyrics
- wizthemc - goodtime lyrics
- blahsum - haircut lyrics
- project pitchfork - endzeit (bubble mix) lyrics
- ripp flamez - heart beat lyrics
- jon wolfe - heart to steal tonight lyrics
- koe wetzel - the worst part lyrics
- vec - si sereš do huby lyrics
- versionzorak - things are getting calculated back lyrics
- iamfonzie - play fair lyrics