gdrn - sama hvað lyrics
ég veit, ég veit, ég veit, ég veit, ég veit, ég veit
en mig langar bara svo að vita hvort
við séum alveg eins
með kvíðahnút í maganum
og fiðrildi um leið
hversu fljótt er of fljótt
hversu snemmt er of snemmt
gæti ég sagt þér núna að við séum svolítið
samasem
fyrir mér
gleymi mér
alveg í þér
eitthvað við þig
gengur svo vel að ég
gleymi því sem að, ó
öllu því sem að
því sem að ég veit, ég veit, ég veit, ég veit, ég veit, ég veit
ég veit það vel að sama hvað og sama hvað
þá er útkoman á sama stað, sama stað
hvað með það
og hvað um það
ég veit að mér er nokkurn vegin sama um það
[verse 2 + matthildur]
ég veit, ég veit, ég veit, ég veit, ég vеit, ég veit
að sama hvað ég pæli mikið
þá breytist ekki nеitt
en þú og ég
erum útkoman
sem að þrái ég
gæti ég sagt þér núna að við séum svolítið
samasem
fyrir mér
gleymi mér
alveg í þér
eitthvað við þig
gengur svo vel að ég
gleymi því sem að, ó
öllu því sem að
því sem að ég veit, ég veit, ég veit, ég veit, ég veit, ég veit
ég veit það vel að sama hvað og sama hvað
þá er útkoman á sama stað, sama stað
hvað með það
og hvað um það
ég veit að mér er nokkurn vegin sama um það
Random Lyrics
- watti boaz - jaiye e lo lyrics
- pk (est) - golden sparkles lyrics
- f'rhyme - vəziyyət kritikdir - freestyle lyrics
- carnation - malformed regrowth lyrics
- tottal tømming - vredens vondeste venn lyrics
- herbert pagani - rondine lyrics
- aldineia souza - tempo de exaltação lyrics
- j dose - "underrated"? lyrics
- adriano pappalardo - un uomo molte cose non le sa lyrics
- 10cm - tight lyrics