gdrn - vorið lyrics
Loading...
[verse 1]
eftir langa bið, þá veit ég núna
að ég þarf ekki að missa trúna
allar leiðir liggja sama veg
held að samferð okkur fari vel
þó það kólni blæs samt alltaf heitu milli okkar
þó að versni vindar virðist vorið alltaf koma með þér
[chorus]
það kemur með þér
það kemur með þér
það kemur með þér, með þér
[instrumental]
þó það kólni blæs samt alltaf heitu milli okkar
þó að versni vindar virðist vorið alltaf koma með þér
það kemur með þér
sama þó að öll þau ský
samankomin skyggi á mig
lýsir lánið leikandi
leiðina heim til þín
[2x]
[chorus]
það kemur með þér
það kemur með þér
það kemur með þér
það kemur með þér
sama þó að öll þau ský
samankomin skyggi á mig
lýsir lánið leikandi
leiðina heim til þín
Random Lyrics
- alison wonderland - u don't know (vincent remix) [stuca flip] lyrics
- warlust - primal & divine lyrics
- h&d (kor) - umbrella lyrics
- bankrol dex - no more (feat. illusion) lyrics
- la sain [rt crew] - méfiant 2.0 lyrics
- sebastião antunes & quadrilha - não dêem cabo do mundo lyrics
- jossy - en avance lyrics
- arensky - time of our lives lyrics
- radixxthenefarious - digest lyrics
- tic tac toe - es tut mir leid lyrics