gkr - jafnvægi lyrics
[intro]
hihihi
equilibrium
ég er dansandi á línunni
er að reyna halda mér í jafnvægi
[verse 1]
er að reyna halda mér í jafnvægi
afsakið
en ég held ég sé að missa vitið
afsakanir
já ég þarf bar’að gera hluti, svo
eins og hnéskel held ég þessu gangandi, vá
100k í vasann bara fyrir fimm mín
svo kannski ég ætti að láta eins og að allt sé fínt
segja að ég sé slæmur, vá, segið eitthvað nýtt
fylgja ekki sjálfum sér, þau fylgja hjörðinni
ég lifi af, þó að ég brotlendi, vó
ekki dirfast halda þetta sé endir, nei
skil þau eftir súr á svip já sár á enni
ef það eina sem þau vilja er orðsporið
[bridge]
hvernig vita þau meir um mig en ég geri
það er spurning og ég er ekki með svarið
ég er að gera eitthvað á meðan þið starið
þú vilt reiða á mig þarf að losna við þessa reiði fyrst
ahh
[chorus]
ég er dansandi á línunni
er að reyna halda mér í jafnvægi
dansandi á línunni, i, i, i
dansandi á línunni, i, i, i
ég er dansandi á línunni
er að reyna halda mér í jafnvægi
dansandi á línunni, i, i, i
dansandi á línunni, i, i, i
[verse 2]
vá, ég vil eignast þetta allt
já á toppnum þar er kalt
já á toppnum þar er kalt
er við það að fá áfall
þori ekki að kalla á hjálp
því ég held ég geti allt
var fyrir aftan
nú fyrir framan
elska að tala
en geta engu svarað
horfa og stara
byrja að hata
geta ekkert annað
vá það er glatað vá
get ekki ratað
líður svo illa er ég kannski satan
sögðu að ég myndi tapa
svo ég hélt áfram þar til ég gat það
allt sem ég tek mér fyrir hendur
það mun mér takast
var frekar sár en nú er ég á góðum bata
vó
er að reyna halda mér í jafnvægi
breyti neikvæðni í jákvæðni það er þannig sem ég vinn vó
þó að ég sé stundum dansandi á línunni
þá hoppa ég yfir allar hindranir sem þú setur fyrir
[bridge]
hvernig vita þau meir um mig en ég geri
það er spurning og ég er ekki með svarið
ég er að gera eitthvað á meðan þið starið
þú vilt reiða á mig þarf að losna við þessa reiði fyrst
ahh
[chorus]
ég er dansandi á línunni
er að reyna halda mér í jafnvægi
dansandi á línunni, i, i, i
dansandi á línunni, i, i, i
ég er dansandi á línunni
er að reyna halda mér í jafnvægi
dansandi á línunni, i, i, i
dansandi á línunni, i, i, i
Random Lyrics
- atl smook - how it be lyrics
- gonjasufi - the lows lyrics
- the sook - dull shade of blue lyrics
- g.e.m. - 美好的舊時光 in my heart lyrics
- hatchet - sealed fate lyrics
- fre-q & kid cole - broken lyrics
- vava - one lyrics
- cecilio g - from darkness with love lyrics
- metrickz - adamantium lyrics
- sleepyboy homeless - no clout lyrics