gkr - lifa lífinu (bonus track) lyrics
[verse 1]
ég geri það sem ég vil
ég fer út fyrir boxið
þeir reyna ramma mig inn
ég er ekki eins og þeir
ég ætla sigra heiminn
ég sýni enga feimni
því að ég er ungur
og ég tek áhættu
svo ef að hún fer úr
horfi ég ekki á mitt úr
sorry ef ég er kúl
en veistu ég er til í kúr
byrjaði á núll
núna er ég á góðum plús
[?]
[?]
[hook]
ég kom hingað bara til að lifa lífinu
sagði ég kom hingað bara til að lifa lífinu, jájá
ég kom hingað bara til að lifa lífinu
ég kom hingað bara til að lifa lífinu, já já já
ég kom hingað bara til að lifa lífinu
ég kom hingað bara til að lifa lífinu
sagði ég kom hingað bara til að lifa lífinu, já
ég kom hingað bara til að lifa lífinu
[verse 2]
ég kom hingað bara til að lifa lífinu
að lifa lífinu á mínum forsendum
stefna að því framkvæma allt sem að mig dreymir um
og ef ég fokka upp þá fokk it ég hef reynt
því hversu margir þora ekki að taka áhættu
já fólk vill vera öruggt en það er óspennandi
þú veist ég er með allt það er meira sem þú vilt
til hvers að lifa lífinu burt frá spennuni
með ekkert á heilanum
rúður niður keyrum um
vindur frammhjá eyrunum
á fullri ferð sveigjum um
eins og fuglarnir í loftinu
findu fyrir frelsinu
sem er það að lifa lífinu
og við byrjum
baksínis speglinum
við skiljum við það þar
komum til að lifa
þú veist mér er sama
um skoðanir þeirra
[pre-hook]
því tíminn er núna
ég tími ekki að bíða
veröldin er okkar
ég vil bara sýna
hvað við getum gert
ef við þorum að trúa
getum gert allt
og meira veist það
[hook]
ég kom hingað bara til að lifa lífinu
sagði ég kom hingað bara til að lifa lífinu, jájá
ég kom hingað bara til að lifa lífinu
ég kom hingað bara til að lifa lífinu, já já já
ég kom hingað bara til að lifa lífinu
ég kom hingað bara til að lifa lífinu
sagði ég kom hingað bara til að lifa lífinu, já
ég kom hingað bara til að lifa lífinu
Random Lyrics
- bob milliar - v.v.s lyrics
- runaway june - trouble with this town lyrics
- cfg_mino - zamek lyrics
- spacesnow - rain lyrics
- iggy azalea - clap back lyrics
- thepetebox & hailey knox - come makeba lyrics
- [ingenting] - sluta ge mig råd lyrics
- krema - meu porto seguro lyrics
- rowlan - there for you lyrics
- zola blood - leaves lyrics