grafík (isl) - 16 lyrics
ék gekk í hring, þu sast á bekk
og hjartað í mér flaug af stað
það hvíslaði, þú ert svo sæt
er ég orðin ástfanginn
óh+óhó, ó+hóó+ó
ég sveif á þig, og bauð þér með
í bíó að sjá hryllingsmynd
þá sagðir þú, þú kemst ekki inn
s+xtán er aldurstakmarkið
óh+óhó, ó+hóó+ó
óh+óhó, ó+hóó+ó
s+xtán + og þú skalt sjá mig í bíó, vina
s+xtán + og þú skalt sjá mig í bíó
s+xtán + og þú skalt sjá mig í bíó, vina
s+xtán + og þú skalt sjá mig í bíó
ég leit á þig, og gretti mig
ég verð að falsa passann minn
þú kysstir mig og faðmaðir
og tókst mig með í þrjú bíó
óh+óhó, ó+hóó+ó
óh+óhó, ó+hóó+ó
s+xtán + og þú skalt sjá mig í bíó, vina
s+xtán + og þú skalt sjá mig í bíó
s+xtán + og þú skalt sjá mig í bíó, vina
s+xtán + og þú skalt sjá mig í bíó
s+xtán + og þú skalt sjá mig í bíó, vina
s+xtán + og þú skalt sjá mig í bíó
s+xtán + og þú skalt sjá mig í bíó, vina
s+xtán + og þú skalt sjá mig í bíó
s+xtán + og þú skalt sjá mig í bíó, vina
s+xtán + og þú skalt sjá mig í bíó
s+xtán + og þú skalt sjá mig í bíó, vina
s+xtán + og þú skalt sjá mig í bíó, ó+hó+ó
ó+hó+ó
ó+hó+ó
Random Lyrics
- bears in trees - your favourite coat lyrics
- mirrortalk - real love lyrics
- waii - ยอมให้จับนะ lyrics
- aurora plastic monster - no happy endings lyrics
- gabuislost - likeadrug lyrics
- orange orange - peerless lyrics
- gupa - heart in flames lyrics
- dorbor wulu - greet him lyrics
- rise to fall - the great chain lyrics
- ynkeumalice - evol (devils heart) lyrics