grafík (isl) - ótíminn lyrics
[verse]
nútíminn + sagður vera
afsprengi fortiðarinnar
nútíminn + umtalaður
sem afigjafi framtiðarinnar
ó+ó+ó + hver er hann þá
þessi tími sem við lifum á
nútímmin + kaldur harður
miskunariaus og veitir enga von
[verse]
nútímmin + fólk á hlaupum
stressað i lifsgæðainnkaupum
nútímmin + maðurinn í leit
búinn að tapa sjálfum sér
mottóið + grip tækifærið
á meðan það mun gefast þér
ó+ó+ó + hvar er sú lifsgjöf
sem blásið var í masir þér
[verse]
nútímmin + þú færð ei brauð
né skjól en þú færð byssusting
nútímmin + fólk á flótta
matarlaust og hnífur í hendi drengs
[verse]
framtíðin + hvað mun hún bera
í skauti sér og færa mér og þér
framtíðin + fólk i geimnum
fólk við bág kjör á villigötum enn
ó+ó+ó + jafnvel kærleikur
þarf að víkja alls staðar dafnar grimmd
ó+ó+ó + ég sé þann heim
sem hverfur og birtist án alls lifs
Random Lyrics