
grafík (isl) - stundum lyrics
Loading...
[verse]
ég sit í stofunni og horfi á veggina
sé myndir sem ekki eru til
ég sé andlit mitt á veggnum sem barn
eins og ég er nú sem gamalmenni
[chorus]
stundum finnst mér ég finna allt
stundum finnst mér ég finna allt
[verse]
ég finn birtu siðan dökknar allt
fáklædd börn að leik gleðjast út af engu
ég sé andlit mitt á veggnum sem barn
eins og ég er nú sem gamalmenni
[chorus]
stundum finnst mér ég finna allt
stundum finnst mér ég finna allt
stundum finnst mér ég finna allt
stundum finnst mér ég finna allt
[bridge]
stundum
finnst mér ég finna allt
stundum
stundum
stundum
stundum
[chorus]
stundum finnst mér ég finna
stundum finnst mér ég finna allt
stundum finnst mér ég finna allt
stundum finnst mér ég finna allt
Random Lyrics
- saintasimov - снегопад (snowfall) lyrics
- joanna ampil - i don't have the heart lyrics
- goatmoon - desecration lyrics
- vkie - sensei lyrics
- divad divine - left my body (on the dancefloor) lyrics
- skiizzy - serious mode lyrics
- uzair khan & superdupersultan - no l's lyrics
- kyler mils - experiences lyrics
- lexro - grills ! lyrics
- caitlin cannon - room 309 lyrics