guðný maría arnþórsdóttir - tjilla með þér lyrics
tjilla með þér, tjilla með þér,
bara með þér, þess óska mér.
fara í frí eða partý
horfa á tv, bara kósí.
ég var uppi á safni að pæla í nafni
skoða og lesa um einhverja blesa
þá birtist þú og bara ég gleymdi að fara
fórum að tjatta feiknaslatta.
tjilla með þér, tjilla með þér,
bara með þér, þess óska mér.
fara í frí eða partý
horfa á tv, bara kósí.
og öll þessi rit, ég stóð bara bit.
þú skýrðir svo vel, mér varð ekki um sel.
þig bara sá og augun þín blá
brostu við mér á safninu hér.
tjilla með þér, tjilla með þér,
bara með þér, þess óska mér.
fara í frí eða partý
horfa á tv, bara kósí.
við fórum út saman, þar fyrir framan
sá allt upp á nýju, alveg upp á tíu
líf mitt og tilgang framastarfsvettvang
þetta er svo spes, með þér ég les.
tjilla með þér, tjilla með þér,
bara með þér, þess óska mér.
fara í frí eða partý
horfa á tv, bara kósí.
við hittumst svo aftur, og hann og aftur
þú ert svo sætur, þvílíkar mætur
ég hætti að vita í svona hita
hvað tilheyrir mér eða þá þér
tjilla með þér, tjilla með þér,
bara mеð þér, þess óska mér.
fara í frí eða partý
horfa á tv, bara kósí.
og erfiðum dögum í flеstum fögum
í fallegum lögum, ég sé bara þig
og hátíð á dögum í heitum sögum
við í faðmlögum, þú kyssir mig.
Random Lyrics
- alexis dimond - empty words lyrics
- james blake - never dreamed you’d leave in summer lyrics
- šárka vaňková - nepřistát lyrics
- arallu - millchama lyrics
- sonic death - parovoz (dig ssn) lyrics
- boosie badazz - jealousy lyrics
- gully (peckham) - roll em up lyrics
- chamomile and whiskey - dirty sea lyrics
- hoaxxx - new boyfriend lyrics
- grupo nascente - amor ideal lyrics