
hafdís huld - ljós lyrics
ég á lítið ljós sem lýsir allra skærast
hræðir myrkrið burt með brosi, blíðu og yl
ég á lítið ljós sem er mér allra kærast
gefur nýja von, með því að vera til
ég þarf ekki sofna
í vöku mig dreymir um
gleði, gæfu og framtíðina
ég þarf ekki að sofna
í vöku mig dreymir um það
sem koma skal
ég á lítið ljós sem leyfir mér að heyra
hamingjunnar hljóð, er hjalar mér við hlið
ég á lítið ljós sem gefið hefur meira
en allt í heimi hér í hjarta finn ég frið
ég þarf ekki sofna
í vöku mig dreymir um
gleði, gæfu og framtíðina
ég þarf ekki að sofna
í vöku mig dreymir um það
sem koma skal
darararæ, dara dara dara
mmmmmm, dara dara dara
ég þarf ekki sofna
í vöku mig dreymir um
gleði, gæfu og framtíðina
ég þarf ekki að sofna
í vöku mig dreymir um það
sem koma skal
ég á lítið ljós…
ég á lítið ljós sem hjalar mér við hlið
Random Lyrics
- jee well - tourbillon marginal lyrics
- brooke combe - yes sir, i can boogie lyrics
- gksttar - memories don't die lyrics
- j. cole - victory (freestyle) lyrics
- nothing,nowhere. - happy lyrics
- stratos dionysioy - αφού το θες (afou to thes) lyrics
- shela (jpn) - dear my friends lyrics
- красные звёзды (red stars) - майская (may) lyrics
- j rongson - breaks your mind lyrics
- voracious contempt - exquisite suffering lyrics