
hafdís huld - sofa urtubörn lyrics
Loading...
sofa urtubörn á útskerjum
vellur sjór yfir þau
og enginn, enginn, enginn þau svæfir
sofa kisubörn á kerhlemmum
þau murra og mala
og enginn, enginn, enginn þau svæfir
sofa grýlubörn á grjóthólum
þau urra og ýla
og enginn, enginn, enginn þau svæfir
sofa bolabörn á básh+llum
hafa moð fyrir múla
og enginn, enginn, enginn þau svæfir
sofa mannabörn í mjúki rúmi
þau hía og kveða
og pabbi, pabbi, pabbi þau svæfir
Random Lyrics
- david del tredici - i hear an army lyrics
- kiddo cartier - j'habite en vacances lyrics
- clipping. - go lyrics
- ciaran - mi amor lyrics
- jinja - eternal thoughts lyrics
- bax rainey - sunrise lyrics
- malavoi - jou ouvè lyrics
- deltex - drive me crazy lyrics
- sotiria - vergissmeinnicht lyrics
- skullyx1 & kuremio - 그녀의 이름 (her name) lyrics