hatari - biðröð mistaka lyrics
Loading...
[verse 1]
aragrúi vonlausra væntinga
eins og óútfyllanlegt eyðublað
ótæmandi listi vonbrigða, sjálfsvorkunar
vottaður stimpli fyrirlitningar
dagur sérhver, biðröð mistaka
biðröð mistaka
[verse 2]
reginskari hálfreyndra hugmynda
eins og ástarbréf ofan í tætara
ævistarfi raðað í kompuna, neðstu hilluna
ólesnir, rykfallnir doðrantar
dagur sérhver, biðröð mistaka
biðröð mistaka
[chorus]
nauðbeygður opnarðu augun
þú vissir aldrei að ég elska þig
þú varst hatari
þrálátur en samt svo þögull
hrópandinn í eyðimörkinni
þú hataðir
[outro]
biðröð mistaka
eins og ástarbréf ofan í tætara
aragrúi, aragrúi vonlausra væntinga
biðröð mistaka
Random Lyrics
- a-rodd - joker lyrics
- villain of the story - without you lyrics
- lil timmy tim - 2 inches proud lyrics
- lil b - whats 100 dollers lyrics
- outsiders (rap) - inspiration lyrics
- boy wonder (sk) - chvíľu šťastní lyrics
- hideki naganuma - ska cha cha lyrics
- çağrı sinci - bizi tanımazlar lyrics
- crisis call - colossal loss lyrics
- ежемесячные (eje) - лимбо (limbo) lyrics