hatari - hatrið mun sigra (xtended) lyrics
[verse 1: matthías]
svallið var hömlulaust
þynnkan er endalaus
lífið er tilgangslaust
tómið heimtir alla
hatrið mun sigra
gleðin tekur enda
enda er hún blekking
svikul tálsýn
[chorus: klemens]
allt sem ég sá
runnu niður tár
allt sem ég gaf
eitt sinn gaf
ég gaf þér allt
[verse 2: matthías]
alhliða blekkingar
einhliða refsingar
auðtrúa aumingjar
flóttinn tekur enda
tómið heimtir alla
hatrið mun sigra
evrópa hrynja
vefur lyga
rísið úr öskunni
sameinuð sem eitt
[chorus: klemens]
allt sem ég sá
runnu niður tár
allt sem ég gaf
eitt sinn gaf
ég gaf þér allt
allt sem ég sá
runnu niður tár
allt sem ég gaf
eitt sinn gaf
ég gaf þér allt
[outro: klemens, matthías]
ég gaf þér allt
ég gaf þér allt
hatrið mun sigra
ástin deyja
ég gaf þér allt
hatrið mun sigra
gleðin tekur enda
ég gaf þér allt
enda er hún blekking
svikul tálsýn
hatrið mun sigra
Random Lyrics
- yuri khedz - bofteik ya zeyad lyrics
- james & vils - i broke my cd / i hate vils lyrics
- jay honest - ice it out lyrics
- 뱃사공 (bassagong) - 아무것도 안 해 (don’t do anything) lyrics
- beach bunny - february - audiotree live version lyrics
- kyson - the boy lyrics
- anonimus, randy & liro shaq - tú te arrebataste* lyrics
- francisca valenzuela - normal mujer lyrics
- musicsnake - chelovecheskoe lyrics
- ciro y los persas - me gusta (en vivo en river 2018) lyrics