hatari - klámstrákur lyrics
ég væli og væli meira
ég græt og græt meira
ég nötra og skelf allur meira og meira og meira
ég veikist og veikist meira
ég hósta og hósta meira
þessir læknar vita ekki hvað þeir eru að segja
þarf ég að sanna að ég sé að deyja?
veik sjálfsmynd
ég er dekruð ókind
syndaselur
slyngur eins og minkur
graður lítill melur
er alltaf drukknandi í móral
geri samt allt ef það selur
slimpa glingri af fingur
ég er kvíðasjúklingur
ælandi, skælandi, vælandi
allur í böggli
ligg vel við höggi
ég er þessi týpa
algjör tepra með læti
þú ert klámstrákur
þú ert klámstrákur
stundum er hún lemja
stundum er hann kremja
binda niður klámdrenginn
vonda drenginn
ég er klámstrákur
kynþokkafullur karlmaður
stundum er ég góður drengur
stundum vondur
stundum er leður fengur
stundum er hann þröngur
stundum ligg ég einsamall
algjörlega einmanna
fundu mig andvaka
klístraður drengur
þú ert klámstrákur
þú ert klámstrákur
ógeðslegur drengur
(klámstrákur)
þú ert klámstrákur
mér býður við þér
þú ert klámstrákur
þú ert klámstrákur
veik sjálfsmynd
ég er dekruð ókind
syndaselur
slyngur eins og mynkur
graður lítill melur
er alltaf drukknandi í móral
geri samt allt ef það selur
slimpa glingri af fingur
ég er kvíðasjúklingur
ælandi, gælandi, vælandi
allur í böggli
ligg vel við höggi
ég er þessi týpa
algjör tepra með læti
ó.. blæti
ég væli og væli og væli
þú ert klámstrákur
Random Lyrics
- марьяна ро (maryana ro) - шоколад (chocolate) lyrics
- yung gravy & bbno$ - whip a tesla lyrics
- havelin - the further i go lyrics
- the soul children - finish me off lyrics
- yl mar - new b%ch lyrics
- gramm934 - heart lyrics
- hd - flatline lyrics
- ewreckage - night sky lyrics
- viper - can't stop me from snowbirdin' lyrics
- wahlstedt - running wild lyrics