
hatari - niðurlút lyrics
Loading...
klemens:
þú tæmdir allt þitt traust á mér
þó tórir enn mín ást á þér
sagan endar allt of skjótt
þú baðst mig aldrei góða nótt
góða nótt
þú baðst mig aldrei góða nótt
þú baðst mig aldrei góða nótt
góða nótt
gdrn:
svikin voru silkimjúk
sængin tóm og vænisjúk
í þögn þú komst og þögul út
þú þræddir veginn niðurlút
niðurlút
niðurlút
niðurlút
gdrn/klemens:
svikin voru silkimjúk
sængin tóm og vænisjúk
þú tæmdir allt þitt traust á mér
þó tórir enn mín ást á þér
sagan endar allt of skjótt
þú baðst mig aldrei góða nótt
í þögn þú komst og þögul út
þú þræddir veginn niðurlút
niðurlút
þú þræddir veginn niðurlút
þú bast um okkar endahnút
Random Lyrics
- kylie minogue - slow / being boiled (live) lyrics
- aylin aslım - gülyabani lyrics
- aritithellienel15 - люди во сне (people in a dream) (rework) lyrics
- radical - kill your ego lyrics
- macaia records - estilo máfia lyrics
- rian snoeks - meteoor lyrics
- gouap - où son les michto lyrics
- josiah palmer - god of covenant lyrics
- ogün sanlısoy - bu ne biçim aşk lyrics
- beta - deli dahi lyrics