![azlyrics.biz](https://azlyrics.biz/assets/logo.png)
hatari - nunquam iterum, op. 12 lyrics
Loading...
þú tæmdir allt þitt traust á mér
þó tórir enn mín ást á þér
sagan endar allt of skjótt
þú bauðst mér aldrei góða nótt
svikin voru silkimjúk
sængin tóm og vænisjúk
í þögn þú komst og þögul út
þú þræddir veginn niðurlút
grá ský eru gráti nær
þig dreymi ég nú angurvær
í minninganna vígðu borg
í mæðu feta hulin torg
mig óraði ekki fyrir því
að aldrei sæjumst við á ný
mig óraði ekki fyrir því
að aldrei sæjumst við á ný
mig óraði ekki fyrir því
að aldrei sæjumst við á ný
Random Lyrics
- lute & deniro farrar - gon' be lyrics
- alex lievanos - hope you stay lyrics
- a the kidd - 90210 lyrics
- lonelyfox - yung thot slayerr lyrics
- britneyocean - frenemy lyrics
- alec benjamin - not a cynic lyrics
- cgray - don't fake lyrics
- slayer - black magic [decade of aggression] lyrics
- powerwolf - werewolves of armenia (new version 2020) lyrics
- martyn chika - what i like lyrics