hatari - spillingardans lyrics
Loading...
spillingardans
hvarvetna alþjóð dansar þennan vals
neyslutrans
gróðafíkn og nautnarfans
gróðafíkn og nautnarfans
kapítalistar andskotans
spillingardans
hvaðanæva – sjö milljarðar manns
neyslutrans
gróðafíkn og nautnarfans
nýju föt fasistans
hvar varst þú?
hvert förum við nú
fyrirmyndarland?
hvar var ég?
veit ei hvaðan ég kem
né hvert ég fer
hvar varst þú?
hvert förum við nú
fyrirmyndarland?
hvar var ég?
veit ei hvaðan ég kem
né hvert ég fer
spillingardans
hvarvetna alþjóð dansar þennan vals
neyslutrans
alsherjarópíum aumingjans
vökul hendi kúgarans
nýju föt fasistans
veldissproti hégómans
gróðafíkn og nautnarfans
kapítalistar andskotans
Random Lyrics
- שלמה ארצי - nirkod nishkach - נרקוד נשכח - shlomo artzi lyrics
- gareth emery - we were young lyrics
- muso - wald lyrics
- stitches - kyga she's a liar lyrics
- maite perroni - inexplicable (ft. thiaguinho) lyrics
- lolirock - bff lyrics
- majoe - dreams lyrics
- saviours of soul - höhlälöiläder lyrics
- greg the hero - bryn mawr lyrics
- norma jean - an ocean of war lyrics