hatari - tortímandi lyrics
Loading...
þögull
sem múrveggur
hávær
sem handleggur
brotinn
í agnir niður
aumkun
sem engu nemur
öskur
sem hamar og meitill
höggstaður
alráður
hatur
sem flóðbylgjur
ótti
óheflaður
kunnuglegur tortímandi
styrkri hendi mundar spjótið
við erum brothætt
sem heimsálfa
hangir
á bláþræði
heróp
í bergmáli
aumkun
sem engu nemur
öskur
sem hamar og meitill
höggstaður
alráður
hatur
sem flóðbylgjur
ótti
óheflaður
kunnuglegur tortímandi
styrkri hendi mundar spjótið
allt sem þú aldrei varst
aldrei varðst
aldrei varst
bréfið sem aldrei barst
aldrei barst
aldrei barst
klettsbrún af hverri þú dast
hverri þú dast
hverri þú dast
allt sem þú aldrei varst
aldrei verður
aldrei varst
kunnuglegur tortímandi
styrkri hendi mundar spjótið
Random Lyrics
- jimmy carter of the xxxix empire - x-pac lyrics
- terence ryan - mean it lyrics
- graveyard - the apple & the tree lyrics
- all sons & daughters - you hold it all together lyrics
- l.e.m officiel - cœur lyrics
- tj monterde - dating tayo lyrics
- darius - sure sure lyrics
- larry santos - you heard the song lyrics
- lostpoet - change lyrics
- tik taak - eb nadare lyrics