hauki - mun alls ekki svara lyrics
[verse 1: hauki]
já ég hugsa bara um þig
hugsar ekkert út í mig
mér líður bara ílla á hverjum degi
ekkert hægt að breyta því
svona er lífið seigja allir
enn ég vill þetta alls ekki
fer að fokking reykja
til að komast burt
ég vill bara keyra burt
hún reynir að hringja
ég mun ekki mun ekki svara
mun alls ekkert svara
[verse 2: ricinide]
hún sagðist
ekki vilja vera með mér leingur
og ég lét hana fara
reykji á hverjum degi
því ég sakna hana
mér saknar hennar
mér vill líða vel svo ég reykji
og ég vill vera heima á hverjum degi
láttu mig í friði
[verse 3: hauki]
það sem ég mundi gera
bara til að vera með þér
er óendalegt
hvað sem þú villt
ég geri allt saman
bara fyrir þig
mér fokking sama um mig
ekkert að hugsa leingur
geri hvað sеm ég vil
allt bara
til að gleyma þig
ég mun aldrei gleyma þig
Random Lyrics
- indistinct - lion witness lyrics
- brass knuckle & chilli vanilli - ruf die polizei (pastiche/remix/mashup) lyrics
- dale. - the judgement lyrics
- glokk40spaz - 2x lyrics
- offlame, lattset - для нее lyrics
- noah praise god - thank god lyrics
- big red - electronik sound addict lyrics
- a. g. cook - sentence lyrics
- junkie jungle - курт кобенг (kurt cobang) lyrics
- bull of apis bull of bronze - annihilation lyrics