
haukur morthens - ó borg mín borg lyrics
Loading...
[textar fyrir “ó borg mín borg”]
[vísa 1]
ó borg, mín borg
ég lofa ljóst þín stræti
þín lágu hús og allt sem fyrir ber
og þótt tárið oft minn vanga væti
er von mín einatt, einatt bundin þér
og hversu sem að aðrir í þig narta
þig, eðla borg, sem forðum prýddir mig
svo blítt, svo blítt sem barnsins unga hjarta
er brjóst mitt fullt af minningum um þig
[vísa 2]
um síð, um síð ég kem og krýp þér aumur
og kyssi jafnvel hörðu strætin þín
því af þér fæddist lífsmíns ljósi draumur
eitt lítið barn og það var ástin mín
ó borg mín borg
Random Lyrics
- lisasinson - la isla lyrics
- milestones - u.f.o. lyrics
- ynu shi - intro lyrics
- ynkeumalice - 좋고 나쁘다 676 €umalic€ (bonus) lyrics
- justacarrot1 - cellnation 5'3 lyrics
- oldsтриt - космос (space) lyrics
- resa saffa park - every part of me lyrics
- jacob ziebold - changed up my life lyrics
- scott & charlene's wedding - forever and a day lyrics
- el012 - mi vida es una movie lyrics