helgi björnsson - síðan hittumst við aftur lyrics
og síðan hittumst við aftur
á miðri leið
og síðan hittumst við aftur
á miðri leið
ég stend hérna einn í rigningunni
ég hugsa til þín í öðru landi
ég horfi til himins á stjörnurnar
eru þær eins hjá þér
ef ég ætti þrjár óskir, þá óskaði ég mér
að ég gæti flogið, flogið til þín
yfir fjöll, yfir höf til þín
og síðan hittumst við aftur
á miðri leið
við eigum heiminn
og allt sem í honum er
og síðan hittumst við aftur
á miðri leið
mig langar að klifra upp á regnbogann
mig langar að synda í tunglsljósi
mig langar að sigra jökulinn
eldfjöllin, ó, með þér
ég get ekki sungið, ég get ekki grátið
ég get ekki fundið norðuljósin
tilganginn, fullkomnun án þín
og síðan hittumst við aftur
á miðri leið
við eigum heiminn
og allt sem í honum er
og síðan hittumst við aftur
á miðri leið
og síðan hittumst við aftur
á miðri leið
við eigum heiminn
og allt sem í honum er
og síðan hittumst við aftur
á miðri leið
við eigum heiminn
og allt sem í honum er
og síðan hittumst við aftur
á miðri leið
og síðan hittumst við aftur
á miðri leið
og síðan hittumst við aftur
á miðri leið
við eigum heiminn
og allt sem í honum er
og síðan hittumst við aftur
á miðri leið
Random Lyrics
- greeen - scheiß auf eure party (reggae cover ufo361) lyrics
- don juan (pl) - #hot16challenge lyrics
- no fingers - gytrash lyrics
- larry's emotion - waiting lyrics
- ивангай (eeoneguy) - пошли в кафешку (let's go to the cafe) lyrics
- casko jackson - cuarentena sin ti lyrics
- bad balance - кто нас прессует? (knp) lyrics
- multiverse - тень (shade) lyrics
- dj buhh - #hot16challenge2 lyrics
- jakub józef orliński - #hot16challenge2 lyrics